Námsskeið

Náttúrulega hefur annast kennslu á ýmsum námsskeiðum. Má þar nefna námsskeið í sorpflokkun og moltugerð og námsskeið í ræktun og nýtingu matjurta og villtra plantna. Námsskeiðin hafa verið haldin á vegum Þekkingarnets Austurlands. Á myndinni má sjá Haugarfa sem nota má til matargerðar. Hann er einnig hollur og góður við ýmsum kvillum. (apríl 2008).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg