Umhverfisskýrsla

Í samstarfi við Háskólasetur Hornafjarðar kom Náttúrulega að vinnu umhverfisskýrslu vegna fyrirhugaðs vegstæðis og nýrrar brúar yfir Hornafjarðarfljót. Taka þarf tillit til fjölmargra umhverfis og samfélagsþátta áður en ráðist er í stórframkvæmdir. Hér má sjá yfirlitsmynd af framkvæmdasvæðinu og helstu umhverfisþáttum. (apríl 2008).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg