Skipulag Skógræktarsvæðis

Við Drápskletta á Höfn er Landgræðsluskógasvæði Skógræktarfélags Austur- Skaftfellinga. Unnið hefur verið heildarskipulag fyrir svæðið þar sem fram kemur staðsetning gönguleiða, áningastaða og fræðsluskilta. Hugmyndin er að þarna verði útivistarsvæði fyrir bæjarbúa með tengingum við göngustíga bæjarins, Fuglaathugunarstöð Suðausturlands í Einarslundi og fleiri áhugaverða staði. Plantað hefur verið í svæðið síðan 2002. (júní 2007).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg