Saga í hverju spori

Skálholt er einn af merkustu sögustöðum landsins, þar sem sagnir um atburði liðinna tíma eru við hvert fótmál. Útbúin hefur verið gönguleið sem gefur fólki kost á að kynnast betur þessum merka sögustað. Bæklingur með korti af gönguleiðinni er á upphafsstað og þar sem saga hvers áningastaðar er rakin í stuttu máli. Þetta er létt ganga sem tekur um það bil klukkustund.  (september 2007). Hér má sjá bæklinginn sem vísar þér veginn á þessari gönguleið.
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg