Fuglaskoðun

Fuglar á Suðausturlandi er verkefni sem miðar að því að markaðssetja Suð-Austurland sem eftirsóknarvert svæði til fuglaskoðunar. Unnið er að útgáfu korts sem vísar á áhugaverða fuglaskoðunarstaði á svæðinu frá Skeiðarársandi til Berufjarðar. Myndin sýnir einkennismerki verkefnisins. (maí 2009).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg