Starfsfólk

 

 

 

 

 

 

 


Rannveig Einarsdóttir
Rannveig rak Blómaland ehf í 25 ár. Hún hefur menntun og reynslu á sviði
garðyrkju, skógræktar, umhverfismála, hönnunar og fyrirtækjareksturs.
Auk þess hefur hún réttindi sem svæðisleiðsögumaður á Austurlandi og hefur sérhæft sig í blóma og fuglaskoðun. 
Rannveig sér um daglegan rekstur fyrirtækisins, s.s. umbrot, hönnun, myndvinnslu og texta fyrir skilti, bæklinga og kort.
Hægt er að panta þjónustu með því að senda póst á netfangið:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. , eða hringja í síma: 699 1424 eða 4781986

 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg