Gönguleiðir í nágrenni Stóru-Markar

Við ferðaþjónustubæinn Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum hafa verið stikaðar nokkrar gönguleiðir. Útbúið var skilti með korti af gönguleiðunum sem staðsett er við upphafsstað, þar sem fram kemur lengd mismunandi leiða og helstu örnefni. (maí 2007).
Hægt er að panta þjónustu fyrirtækisins hér
 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg