Örnefnaskilti á Jöklasýningu

Af þaki húss Jöklasýningarinnar á Höfn er gott útsýni til fjalla og jökla. Þar hefur verið komið fyrir örnefnaskiltum sem sýna fjallahringinn og helstu örnefni. Landslag væri lítils virði ef það héti ekki neitt. (júlí 2006).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg