Saga varnargarða við Fláajökul

Svæðið framan Fláajökuls er áningastaður við jökulröndina sem landeigendur eru
markvisst að byggja upp sem útivistarsvæði. Þar hefur verið merkt gönguleið með
fræðsluskiltum sem hafa verið fest á steina við gönguleiðina. Skiltin sýna baráttu
íbúanna við jökulvötnin og byggingu fyrsta varnargarðsins árið 1937, þar sem
reyndi á hugvit og þrautseigju manna og hesta. Undir skiltunum eru útdraganlegar
plötur með efni skiltanna á þremur tungumálum. (september 2006).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg