Golfklúbbur Hornafjarðar

Á Silfurnesi við Hornafjörð er golfvöllur Golfklúbbs Hornafjarðar. Frá golfvellinum er fallegt útsýni til fjalla og jökla og leirur og eyjar umhverfis völlinn eru iðandi af fuglalífi. Útbúin hefur verið bæklingur með korti af vellinum og helstu upplýsingum um starfsemina. (ágúst 2008).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg