Grjót í mótun

Unnið var logo fyrir fyrirtækið Dímu sem framleiðir steinhesta úr náttúrusteinum. Fyrirmyndin í logoinu er Díma í Lóni sem er friðlýst klapparhæð með fjölbreyttum gróðri á aurum Jökulsár í Lóni. Hér má sjá myndir af steinhestunum (apríl 2009).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg