Fuglar á Suð-Austurlandi

Verkefnið Fuglar á Suð-Austurlandi hefur gefið út bækling með korti sem sýnir áhugaverða
fuglaskoðunarstaði á Suð-Austurlandi og helstu fuglategundir sem þar er að sjá. Verkefnið
er hluti af Needverkefninu og er ætlað að styrkja ferðaþjónustu á svæðinu. Á myndinni má
sjá kortið sem er á innsíðu bæklingsins. (júlí 2009).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 


 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg