Merkingar á fornminjum

Í Skálholti er lokið uppgreftri fornminja í bili. Búið er að ganga frá svæðinu. Fornminjasvæðið er hluti af gönguleið um Skálholtsstað. Komið hefur verið fyrir merkingum við fornminjarnar sem sýna á myndrænan hátt hvað var gert á hverjum stað.
Hér má sjá gönguleið um Skálholtsstað. (September 2009).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg