Endurvinnsla á Seyðisfirði

Unnin var bæklingur fyrir Seyðisfjarðarkaupsstað sem sýnir helstu flokka sorps sem skila má til endurvinnslu og hvað unnið er úr þeim. Á bakhliðinni eru frekari upplýsingar um annan úrgang sem skila má til endurvinnslu og endurnýtingar. Slíkir bæklingar hafa einnig verið unnir fyrir sveitarfélögin Hornafjörð og Djúpavog. (febrúar 2010).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér
 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg