Bókin um Þuríðarnar

Búið er að gefa út bók sem byggir á sögunni um Þuríði og Þuríði sem bjuggu í nágreni Bustarfells í Vopnafirði eftir handriti Metúsalems Metúsalemssonar. Bókin er ríkulega myndskreytt og er hefur verið þýdd á ensku. Bókarkápan er úr þæfðri ull og því eru engar tvær bækur eins. Þetta er spennusaga sem hentar fyrir alla aldurshópa og er tilvalin minjagripur. Bókin verður til sölu á Bustarfelli og á nokkrum öðrum stöðum sem selja handverk og minjagripi. (apríl 2010).
Einnig er hægt að kaupa bókina hér

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg