Bæklingar

Útgáfa bæklinga er ein leið til markaðssetningar og til að vekja áhuga fólks á
áhugaverðum stöðum. Bæklingunum má koma fyrir á upphafsstað gönguleiða
í þar til gerðum stöndum. Bæklinga má einnig nota sem gönguleiðakort um
veiðisvæði eða umhverfi ferðamannastaða.Jarðfræði Suðausturlands

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði hefur tekið saman og gefið út á bækling efni um áhugaverða staði á Suðausturlandi þar sem skoða má jarðfræðifyrirbæri. Bæklingurinn er bæði á ensku og íslensku. Náttúrulega ehf annaðist umbrot og hönnun bæklingsins og bjó hann til prentunar. (Janúar 2011).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

Ferðaáætlun Ferðafélags A-Skaft. 2010

Bæklingur Ferðafélags Austur-Skaftfellinga með ferðaáætlun 2010 er komin út. Á bakhlið bæklingsins má sjá dagsetningar ferðanna og hve erfiðar þær eru. (apríl 2010).
Nánar má lesa um ferðirnar og starfsemi ferðafélagsins á heimasíðu félagsins www.gonguferðir.is 
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg