Önnur verkefni

Náttúrulega tekur einnig að sér ýmis önnur umhverfistengd
verkefni sem oft eru unnin í samstarfi við aðra aðila.Minningin lifir

Á steini á legstað hjónanna frá Kyljuholti á Mýrum er plata sem útbúin var af Náttúrulega ehf. Platan er úr plexigleri og fylgir lögun steinsins. Í gegnum plötuna má greina litbrigði steinsins. Steinninn er úr gabbrói og er fengin frá Horni. (mai 2011). Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér
 

Kort fyrir íbúaþing

Haldið var íbúaþing á Hornafirði í febrúar síðastliðinn. Þar komu saman íbúar sveitarfélagsins á öllum aldri til þess að ræða á lýðræðislegan hátt um framtíðarsýn í málefnum sveitarfélagsins og móta stefnu þess. Náttúrulega ehf útbjó kort af sveitarfélaginu sem vinnuhóparnir skrifuðu hugmyndir sínar inná. (Febrúar 2011).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg