Hafnarrölt

Hafnarrölt er verkefni sem unnið var í samstarfi við Menningarmiðstöð Hornafjarðar í tilefni af 110 ára afmæli Hafnar. Skiltin sem eru 16, eru staðsett á ýmsum stöðum í bænum og fjalla um áhugaverða þætti í sögu og þróun byggðalagsins. Hér má sjá mynd af skilti sem fjallar um útgerð og fiskvinnslu á Hornafirði. (ágúst 2007).
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_2.jpg