Brúarhlöð

Brúarhlöð nefnist hluti af 10 km löngum gljúfrum Hvítár, þar sem hún hefur grafið farveg sinn í Þursaberg. Trébrú var fyrst byggð yfir Hvítá við Brúarhlöð í tilefni af komu Friðriks VII Danakonungs. Útbúin hefur verið áningastaður við Brúarhlöð með skilti þar sem fræðast má um mannlíf í Hrunamannahrepp. Á skiltinu er sagt frá merkum atburðum eins og konungskomunni 1907 og fjallað um mannlíf og atvinnuhætti  í Hrunamannahrepp. (maí 2008). 
Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg