Við höfnina

Akurey er gamalt fjölveiðiskip úr eik sem stendur á þurru landi við Hornafjarðarhöfn. Þar hefur Náttúrulega gert tillögu að skipulagi áningastaðar þar sem fræðast má um sögu skipsins, lífið um borð og ágrip af útgerðarsögu Hafnar.  Hér má sjá yfirlitsmynd af svæðinu. (október 2006). Hægt er að panta þjónustu Náttúrulega ehf hér 

 

 

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_1.jpg