Brúaröræfi

Landbótasjóður Norður-Héraðs er landgræðsluverkefni til 40 ára og er samvinnuverkefni Landsvirkjunar og Norður-Héraðs um uppgræðslu lands til mótvægis við það gróðurlendi sem tapast hefur undir Hálslón. Unnin hafa verið sex skilti þar sem sýnt er kort af uppgræðslusvæðinu, fróðleikur um verkefnið og náttúrufar svæðisins. (október 2006).
Hægt er að panta Náttúrulega ehf hér

 

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg