Birkisalt

Nýjar umbúðir Birkisalts

 Nú er Birkisaltið komið í nýjar umbúðir. Frábært krydd sem hentar líka sem smágjöf.

 

Uppskrift af Bleikju með Birkisalti

Bleikja með Birkisalti  fyrir 4  Uppskrift frá Jóni Sölva

·         4 flök af bleikju

·         2-3 stk Gulrætur

·         200gr  Blaðlaukur

·         1 stk   rauðlaukur 

·         1 lítil  Sæt kartafla

·         Ca. 10 gr birki salti

 

Stráið  birkisalti  á bleikjuna og  steikið hana  í ofni . Ofninn er stilltur á 220°c  setið allt grænmetið í botninn á eldföstu móti. Raðið bleikjuflökunum á grænmetið og roðið á að snúa upp setið síða birkisaltið á roðhliðina og inn í ofninn.

Borði fram með kartöflum  og jógúrtsósu

Jógúrtsósu
  • Ein dós af lífrænni jógúrt
  • 1/3 af niðurskorinni agúrku bætt saman við
  • smá ferskur sítrónusafi
  • 1 smáttskorinn hvítlaukur
  • 1/3 tsk engifer (krydd)
  • salt
  • pipar
  • smá hunang
  • niðurskorin steinselja

 

 

Útsölustaðir Birkisalts

Nú er hægt að kaupa Birkisalt á eftirtöldum stöðum:

1. Gamlabúð á Höfn
2. Handraðinn á Höfn 
3. Melabúðin í Reykjavík 

Einnig er hægt að kaupa Birkisaltið hjá framleiðanda.
Panta birkisalt hér

 

Framleiðsla á Birkisalti

Náttúrulega ehf hefur nú tekið við framleiðslu Skógræktarfélagsins á afurðum úr birkilaufi. Um er að ræða birkisalt og birkite. Aðaláherslan næstu mánuðina verður lögð á að þróa vinnsluaðferðir á birkisalti í samstarfi við Saltverk Reykjaness, Dill restaurant og Matís. Notað verður íslenskt sjávarsalt frá Saltverki Reykjaness í framleiðsluna. Vaxtarsamningur Suðurlands styður verkefnið. Birkisaltið er selt í litlum glerkrukkum. Hægt er að panta Birkisalt og Birkilauf hér

Myndirnar sýna framleiðsluna eins og hún er í dag og nýtt logo sem hefur verið hannað fyrir Birkisaltið.

 

Náttúrulega ehf

kt. 540291-1449
Vsk. nr. 28176
Smárabraut 14
780 Höfn
Sími: 699 1424
Netfang:
rannveig(hjá)natturulega.is


burkni_3.jpg