Hæglætishátíð

Hæglætisthelgi á Seyðisfirði í október 2023. Vinnuheitið er “Einhyrningahátíðin” og er hún í mótun í samstarfi Tinnu, Margrétar Leifsdóttur, Benediktu Svavarsdóttur, Kristjönu Jónsdóttur og Ragnheiðar Gröndal. 

Áherslur helgarinnar er hæglæti, innra ferðalag, nærandi tónleikar og að vera og njóta í fallegri náttúru austfjarða. Miðasala hefst í ágúst 2023.