Velkomin
Náttúrulega er er fyrir þá sem vilja upplifa meira.
Við seljum vel valdar vörur sem eru úr okkar eigin framleiðslu eða uppáhalds og ómissandi í okkar lífi. Við skipuleggjum einnig skemmtileg og eflandi námskeið, heilsueflandi dekurferðir og bjóðum fyrirlestra, heilsuráðgjöf og markþjálfun fyrir einstaklinga eða hópa.
Áherslur okkar í vöruúrvali og vöruþróun eru að koma á framfæri gagnlegum og umhverfisvænum vörum, framleiða vörur úr náttúrulegum efnivið og með náttúruvernd að leiðarljósi. Við erum með nokkrar spennandi vörur í þróun sem við framleiðum á Íslandi.
Verslun
-
Sjósundskápur
Sjósunds og útivistar kápur sem eru ómissandi í sjósundið eða hverskonar útivist...
-
Vatnsflöskur
Fallegar og stílhreinar glerflöskur sem henta bæði fyrir heita og kalda drykki....
-
Tarothálsmen
Tarot hálsmenin eru sköpuð að fyrirmynd "dýrðlinga hálsmena" sem eru mikið notuð...
